Markmið okkar er að stuðla að jákvæðum breytingum hjá hverjum og einum. Við viljum hjálpa fólki að finna sinn innri kraft og öðlast trú á sjálft sig þannig að það gangi öruggt í gegnum breytingar og geti lifað lífinu með reisn. Við trúum því að ef einstaklingar breytist á þennan hátt muni það breyta samfélagi okkar.

  • Tímar í dag

    • Hlýtt Yoga - María D kl. 12:00 - 12:50
    • Hlýtt Yoga - Rachel kl. 15:00 - 16:00
    • Ashtanga 1 - Ása kl. 16:30 - 17:50
    • Ashtanga 1-2 - María D kl. 18:00 - 19:40