VERSLUNARMANNAHELGIN Í YOGA SHALA

Föstudagur 1.ágúst: Hádegisflæði kl 12:00-12:50.
Aðrir tímar falla niður.

Laugardagur, sunnudagur og mánudagur LOKAÐ.

Svo hittumst við öll súper fersk eftir helgina.
Opnum aftur þriðjudaginn 5.ágúst.

  • Tímar í dag

    • Hlýtt Yoga - María D kl. 12:00 - 12:50
    • Hlýtt Yoga - Rachel kl. 15:00 - 16:00
    • Ashtanga 1 - Ása kl. 16:30 - 17:50
    • Ashtanga 1-2 - María D kl. 18:00 - 19:40
K. Pattabhi Jois

K. Pattabhi Jois

Krishna Pattabhi Jois var indverskur yoga kennari sem þróaði yoga aðferð sem kölluð er Ashtanga Vinyasa Yoga or Ashtanga Yoga. Árið 1948 stofani K.P. Jois, eða Guruji eins og nemendur kölluðu hann, Ashtanga Yoga Research Institute (þekkt sem Shri K Pattabhi Jois Ashtanga Yoga Institute) í Mysore, á Indlandi. Guruji var nemandi Tirumalai Krishnamacharya og kemur hann fram í heimildarmynd um kennara sinn: Breath of the Gods.

Ingibjörg Stefánsdóttir, eigandi Yoga shala Reykjavík var nemandi hjá Guruji.