Ingibjörg


INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR 

Ingibjörg stundaði leiklistar, söng og dansnám í New York árin 1995-1997.  Einn af hennar danskennurum hóf tímann alltaf á ashtanga vinyasa yoga og urðu það fyrstu kynni Ingibjargar af yoga.  "yoga heillaði mig strax. Ég fann eitthvað nýtt gerast innra með mér. Ég fann nýja tengingu við líkama minn og sál".

Síðan þá, hefur Ingibjörg stundað yoga og var næsti áfangastaður Los Angeles þar sem hún stundaði yoga hjá Earths Power Yoga í 7 mánuði.   Árið 2002 fór hún í sitt fyrsta yogaferðalag til Indlands árið 2002.  Þar lærði hún hjá Sri.K.Pattabhi Jois, Ashtanga vinyasa yoga gúrúinum í Mysore og fór þangað reglulega næstu árin, alls fimm sinnum, 2-3 mánuði í senn.  

Ingibjörg hefur sótt fjölda námskeiða tengt Yoga


Yogakennaranám Brahmani Yoga á Indlandi hjá Julie Martin
Divine Sleep- Yoga Nidra kennaranám
Heilsuráðgjöf - Institute of Integrative Nutrition
Thai Nudd
Ayurvedic seed massage
ACC  - Markþjálfun
Framkvæmdarstjóri Yoga Shala Reykjavík


 Ingibjörg er skráð sem 500 tíma experienced yoga teacher hjá Yoga Alliance.
Share by: