Viðburðir og námskeið

Divine Sleep® Yoga Nidra Teacher Training – Jennifer Reis May 15 – 19th 2019.

Yoga Shala Reykjavík kynnir 40 klst. Yoga Nidra djúpslökunar Kennaranám með Jennifer Reis sem verður haldið dagana 15.-19.Maí 2019.

Kennt verður frá kl.08:30 – 16:30 alla dagana með klukkutíma hléi í hádeginu s.s. 7 námsstundir á dag. Þá er gert ráð fyrir 5-6 klukkustundum í heimavinnu á námskeiðinu.

Þeir sem skrá sig og greiða fyrir 1.apríl 2019 fá kennaranámið á $775 USD en almennt verð er $815 USD.  Kennsluhefti innifalið. Námskeiðslýsingu er að finna hér að neðan á ensku.

Skráning: Fullt nafn og símanúmer á namskeid@yogashala.is

Divine Sleep® Yoga Nidra Teacher Training
For yoga teachers, therapists, counselors, health professionals, parents, and everyone interested in guiding others to relax and heal. You do not need to be a yoga teacher to do this training.

40-hour Certificate Training. 40-CE credits Yoga Alliance, Integrative Yoga Therapy and others. Includes 200-page manual. Participants receive a certificate upon completion of the training.

Divine Sleep® Yoga Nidra is the antidote for modern life. In this meditation practice, there is nothing required but to lie down and listen while you relax, heal and transform within every level of being. Gain the skills you need to lead others into greater levels of freedom and health than they ever imagined possible. Jennifer Reis, the creator of Divine Sleep® Yoga Nidra® and Five Element Yoga® skillfully guides you every step of the way.

• Learn how to deeply nourish yourself and others.
• Explore yoga nidra within the depths of yoga tradition and Western science.
• Awaken a sense of wonder and creativity.
• Discover how to craft effective and comprehensive classes and workshops.
• Cultivate voice quality, pace, and explore music, postures and props.
• Develop your skills with practice and leading others.

You will become skilled at leading this inspired practice that revitalizes the senses, allowing life to be fully lived and enjoyed by systematically meditating through the koshas—the physical, energetic, mental, emotional, witness, and bliss levels of being. Divine Sleep® Yoga Nidra is one of the most accessible and inclusive forms of yoga and will become a favorite for your students and clients.

Jennifer created Divine Sleep® Yoga Nidra Teacher Training to embody and transmit everything that is necessary and practical for people who desire to lead themselves and others in yoga nidra. The training includes a proprietary 200-page manual containing detailed information and inspiration for understanding thoroughly Divine Sleep® Yoga Nidra and its applications.

Divine Sleep® Yoga Nidra Teacher Training is taught using an all-senses approach to speak to every learning style. Lecture with power point, discussion, receiving and delivering yoga nidra sessions, as well as guided yoga posture practice and time to integrate and reflect, allow you to embody key concepts of the five kosha levels of being and stages of yoga nidra.

Time of course will be from 8:30 am – 4:30 pm all days with a noon brake so in total 7 hours per day. 5-6 hours homework.  Early bird price is $775 (USD). Regular price after april 1st. $815 (USD).

Registration: Email full name and phone number to namskeid@yogashala.is

________________________________________________________

Divine Sleep® Yoga Nidra Journey with Jennifer Reis (1,5 hour workshop) May 18th at 2-3:30 pm

Jennifer Reis býður upp á opinn Yoga Nidra tíma í Yoga Shala Reykjavík 18.maí kl.14 – 15:30.  Skráning á namskeid@yogashala.is

Jennifer Reis, faculty at Kripalu Center, will be at Yoga Shala leading this special workshop on one of the most accessible forms of yoga and meditation — Divine Sleep® Yoga Nidra. You will learn about Divine Sleep®, how it works and why it is so powerful; and be guided in a deep and restful Divine Sleep practice.

There is nothing required of you but to lie down and listen, giving yourself permission to rest, balance and restore.

• Welcome to Divine Sleep® Yoga Nidra, the antidote for modern life.
• Experience deeper levels of inner relaxation than you ever imagined possible.
• Give yourself permission to rest, balance and restore, tapping into new sources of energy.
• This inspired meditation practice will awaken your whole being, allowing you to enjoy life fully.
• There is nothing required of you but to lie down and listen. – you deserve to feel this good!

Register by sending an email with your full name to this address: namskeid@yogashala.is


Yoga fyrir Stirða Stráka

Yoga fyrir Stirða Stráka er grunnnámskeið fyrir herramenn á öllum aldri sem vilja læra undirstöðuatriðin í yoga.  Farið verður vandlega í öndun (pranayama), grunnstöður (asana), hreyfingar, tækni og alltaf boðið upp á góða slökun í lokin. Þá verður Yoga heimspeki einnig kynnt (Yamas).

Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur (6 skipti) og fer fram tvö virk kvöld í viku (mán & mið) frá kl.20:00 – 21:30. Næsta námskeið hefst 18.mars 2019.

Kennari og hugmyndasmiður námskeiðsins er Tómas Oddur Eiríksson en hann býr yfir 7 ára reynslu og er einn eigenda Yoga Shala Reykjavík. Aðstoðarkennari er Jón Þorgeir Kristjánsson.

Skráning á namskeid@yogashala.is

Yoga fyrir Stirða Stráka 2 – Framhaldsnámskeið

Yoga fyrir Stirða Stráka 2 er framhaldsnámskeið fyrir herramenn á öllum aldri sem hafa einhvern grunn í yoga og vilja læra meira. Tilvalið framhald fyrir þá sem hafa tekið Yoga fyrir Stirða Stráka 1 Grunnnámskeið en þó ekki skylda.

Farið verður dýpra í öndunaræfingar, hreyfingar, tækni og nýjar stöður kynntar til leiks eins og t.d. höfuðstaðan. Alltaf verður boðið upp á góða slökun í lokin. Þá verður Yoga heimspeki Niyama fræðanna einnig kynnt.

Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur (6 skipti) og fer fram tvö virk kvöld í viku frá kl.20:00 – 21:30, mánudags og miðvikudagskvöld. Næsta framhaldsnámskeið hefst 20.maí 2019

Verð: 23.900 ISK (Innifalið í gjaldi er kennsluhefti og mánaðarkort í stöðina að verðmæti 13.900 kr.)

Skráning á namskeid@yogashala.is

Yoga fyrir Stirðar Stelpur

Yoga fyrir Stirðar Stelpur er byrjendanámskeið í yoga fyrir konur á öllum aldri. Það verður með sama sniði og hið geysivinsæla námskeið yoga fyrir stirða stráka.

Námskeiðið er miðar að því að liðkast og styrkjast bæði andlega og líkamlega. Farið verður í öndun, grunnstöður, tækni og hugleiðslu. Einnig verður heimspeki yogafræðanna kynnt og alltaf boðið upp á djúpa og góða slökun í lokin.

Verð: 23.900 ISK.
Innifalið er mánaðarkort í stöðina sem hægt er að nota á meðan á námskeiði stendur og viku eftir að því lýkur. Einnig fylgir kennsluhefti. Kennari: Ingibjörg Stefánsdóttir

Skráning  á namskeid@yogashala.is