Viðburðir og námskeið

Hlýtt Yoga fyrir betra bak

3 vikna námskeið með áherslu á að styrkja bak og kvið og auka liðleika í hryggnum. Farið verður rólega af stað og farið vel í líkamsstöðu og líkamsbeitingu í yogastöðunum. Hver og einn gerir eins mikið og hann/hún treystir sér til og líkaminn leyfir í hvert skipti.

Unnið verður í hlýjum sal, sem er hitaður með innrauðu hitakerfi (e.infrared heating), en það hjálpar líkamanum að hitna, verða mýkri og komast dýpra inn í yogastöðurnar. Rannsóknir hafa sýnt fram á að innrauð hitun hefur reynst jákvæð fyrir einstaklinga sem glíma við gigt og vöðvabólgu.

Námskeiðið hentar vel fyrir byrjendur í yoga og öllum þeim sem þurfa að styrkja miðjuna, bakið, kviðinn og axlirnar og þeim sem eru að glíma við stoðkerfisvandamál í líkamanum.

Námskeiðið er 6 skipti og fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:10-21:30, frá 9.okt- 25.okt

Kennari : Ása Sóley Svavarsdóttir

Verð: 22.900
Innifalið í námskeiðsgjaldi er 1 mánaðar ótakmarkað kort í Yoga Shala á meðan á námskeiði stendur 🙂

Skráning fer í gegnum Mindbody sjá Ticket
Ef það er einhverjar spurningar getið þið sent okkur tölvupósti á yoga@yogashala.is

Yoga fyrir Stirða Stráka

Yoga fyrir Stirða Stráka er grunnnámskeið fyrir herramenn á öllum aldri sem vilja læra undirstöðuatriðin í yoga.  Farið verður vandlega í öndun (pranayama), grunnstöður (asana), hreyfingar, tækni og alltaf boðið upp á góða slökun í lokin. Þá verður Yoga heimspeki einnig kynnt (Yamas).

Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur (6 skipti) og fer fram tvö virk kvöld í viku frá kl.20:00 – 21:30.

Kennari og hugmyndasmiður námskeiðsins er Tómas Oddur Eiríksson en hann býr yfir 7 ára reynslu og er einn eigenda Yoga Shala Reykjavík. Aðstoðarkennari er Jón Þorgeir Kristjánsson.

Yoga fyrir Stirða Stráka 2 – Framhaldsnámskeið

Yoga fyrir Stirða Stráka 2 er framhaldsnámskeið fyrir herramenn á öllum aldri sem hafa einhvern grunn í yoga og vilja læra meira. Tilvalið framhald fyrir þá sem hafa tekið Yoga fyrir Stirða Stráka 1 Grunnnámskeið en þó ekki skylda.

Farið verður dýpra í öndunaræfingar, hreyfingar, tækni og nýjar stöður kynntar til leiks eins og t.d. höfuðstaðan. Alltaf verður boðið upp á góða slökun í lokin. Þá verður Yoga heimspeki Niyama fræðanna einnig kynnt.

Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur (6 skipti) og fer fram tvö virk kvöld í viku frá kl.20:00 – 21:30, mánudags og miðvikudagskvöld. Næsta námskeið hefst 22.október er skráning hafin.

Verð: 23.900 ISK (Innifalið í gjaldi er kennsluhefti og mánaðarkort í stöðina að verðmæti 13.900 kr.)

Skráning á tomas@yogashala.is

Better health after Birth – Keys to postpartum wellness

Námskeið fyrir nýbakaðar mæður og barnið. Kennt á ensku.

Surya Reykjavik in partnership with Yoga Shala is delighted to offer a not to be missed masterclass for mothers with highly experienced international teacher Karla Alvarez Chollet, assisted by Jite Brume. The programme is designed to give tools and skills for a healthy post partum for mothers and babies. The class involves almost 10 hours of training and take-home materials run over a 4-day period and includes baby massage, restorative yoga, nutrition and Qi Gong.

PROGRAMME
Day 1 – Baby Massage & Yoga Friday 12th October, 2-4.30pm
You will receive an overview of Ayurveda, one of the oldest holistic healing systems developed in India over 3000 years ago, and the types of imbalances that can manifest following pregnancy. The benefits of Abhyanga oil massage will be covered and you will learn postnatal restoration techniques for mothers and mainly babies through Ayurvedic massage and yoga.

20mins Introduction 25mins Theory
10mins Break
40mins Massage Practice 15mins Post practice clean 30mins Baby Yoga
10mins Questions & Answers

Day 2 – Restorative Yoga for Mothers Saturday 13th October,
2-4.30pm
You will learn a yoga sequence to balance the post partum sensation and understand how the practice benefits not only your physical but also your energy, emotional, mental and spiritual bodies. This practice is suitable for mothers from 6 weeks post delivery with approval from healthcare provider.

20mins Theory
120mins Practice
10mins Questions & Answers

Day 3 – Nutrition for Mother & Baby Sunday 14th October, 2-4.30pm
You will receive an overview of Ayurvedic dietary principles and how they are applicable in our contemporary diets. You will learn the golden dietary rules for babies and mothers post partum in order to build a healthy baby and nourish the new mother.

20mins Introduction
30mins Overview of Ayurveda (diet)
30mins Dietary Rules for Babies according to Ayurveda
30mins Dietary Rules for Mother during Lactation
40mins Which Foods to Introduce in Time to Build a Healthy Baby

Day 4 – Rebalancing Energy with Qi Gong & Breathing Techniques Monday 15th October, 2-4pm
You will understand the importance of practicing Qi Gong after pregnancy its potential to provide long term positive impact for both the new mother and baby. You will learn breathing techniques to stimulate and balance energy and a series of short Qi Gong exercises that can be easily practiced at home.

20mins Introduction
20mins Qi Gong Theory 30mins Breathing Techniques 40mins Qi Gong Practice 10mins Questions & Answers

PRICE: 22.900 ISK
One day: 7000 ISK
Registration: yoga@yogashala.is

Questions regarding content:
SURYA REYKJAVIK
Tel: +3546919116 | Email: reykjavik@surya-world.org |
Website: surya-world.org

TEACHERS

Karla is an experienced yoga and tai chi teacher, a certified nutritionist and an astrologer of Mexican origin. She has been practicing since childhood and has spent her whole life learning and developing her skills in various disciplines of internal arts with over 18 years experience teaching. Karla has been fortunate to learn from the greatest teachers including Stephane Chollet (founder of Surya World), Masterji M.S Vishwanatha (newphew of Phatabhis Jois), Wang Feng Ming and Feng Zhi Qiang amongst others. She spends her time teaching workshops, seminars and retreats; giving nutrition programmes and astrology readings; and training future teachers whilst constantly updating her knowledge through ongoing studies in Asia.

Jite Brume
Jite is an architect and landscape consultant who has been teaching yoga and meditation since 2008. She became a fully certified Surya World teacher in 2013 and spends her time deepening her understanding of the environment, different cultures and the science of Yoga through learning, teaching and project work in Africa, Europe and Asia with various organisations. Her whole life is devoted to “improvement”, be it personal, social, inner and environmental. She is based in Reykjavik with her family.
Karla Alvarez Chollet