.

MEÐ ÞÉR

Á ÞINNI LEIÐ



.

.

FARÐU VEL INN Í VETURINN MEÐ YOGA SHALA REYKJAVÍK!

Við tökum vel á móti haustinu og bjóðum upp á skemmtilega vetrar dagskrá. Það er gott að finna rútínuna aftur eftir sumarið og finna hvernig allt hreinlega smellur saman.


Við verðum að sjálfsögðu með okkar frábæru opnu tíma, en auk þeirra bjóðum við upp á fjölda viðburða og námskeiða og fjölbreytt kennaranám. Þú getur t.d. sótt byrjendanámskeið, lært á gong, dansað og fengið útrás eða jafnvel fundið kyrrð og ró í gegnum djúpslökun og öndun.


Kíktu á dagskránna og vertu með okkur í allan vetur.


TÍMATAFLA VIÐBURÐIR OG NÁMSKEIÐ KENNARANÁM

FJÖLBREYTT YOGA

FYRIR

FJÖLBREYTTA JÓGA

YOGA NIDRA

YOGA FLÆÐI

YOGA ÞERAPÍA

YIN/RESTORATIVE

ASTHANGA YOGA

HUGLEIÐSLA

POWER YOGA

HATHA YOGA

KARLAYOGA


YOGA Í VINNUNNI

YOGA EINKATÍMAR

YOGA KENNARANÁM


VISSIR ÞÚ AÐ VIÐ BJÓÐUM REGLULEGA UPP Á NÁMSKEIÐ, VIÐBURÐI OG VINNUSTOFUR?

FINNDU ÞINN INNRI KRAFT

Í YOGA SHALA REYKJAVIK

Í Yoga Shala Reykjavík fögnum við fjölbreytileikanum og leitumst eftir að búa til öruggt rými, fyrir alla einstaklinga með mismunandi bakgrunn,sögu, kyn og þjóðerni. Við tökum vel á móti iðkendum sem eru að taka sín fyrstu skref í yoga og vönum iðkendum sem vilja kafa dýpra. 

 

Í stundaskrá er að finna fjölbreytta tíma, allt frá hugleiðslu og ró til krafmeiri yoga í innrauðum hita. Í Yoga Shala Reykjavík starfa um 25 Yoga og hugleiðslukennarar sem koma úr mörgum mismunandi áttum. Meðal þeirra eru hjúkrunarfræðingar, tónlistarfólk, dansarar, markþjálfar og ráðgjafar, flestir með áratuga reynslu í sínu fagi og eru hér fyrir þig - til að styðja við þína vegferð til bættrar heilsu og innri friðar.


Hér erum við til að tengjast, vaxa og umfaðma þá töfra sem yoga getur fært okkur, í samfélagi þar sem við lyftum hvort öðru upp.

.

OPNIR TÍMAR
NÁMSKEIÐ
KENNARANÁM

TÍMATAFLAN Í DAG