KENNARANÁM
LÆRÐU AÐ LEIÐBEINA FÓLKI
VIÐ AÐ IÐKA YOGA
Yoga Shala Reykjavík býður upp á fjölbreytt kennaranám þar sem þú getur fundið hvar þínir styrkleikar eru, í að miðla hugmynda- og aðferðafræði Yoga heimspekinnar.
Journey Through the Chakras / Ferðalag í gegnum Orkustöðvarnar
Klara offers a 50 hour intensive focused on the Chakras. It is for anyone who wants immerse themselves in a process of healing and self-discovery or wants to expand their teaching methods. Yoga teachers who complete this course will receive 50 hours of Continuous Education Credits, certified by Yoga Alliance.
YOGA KENNARANÁM 200 KLST.
Grunn-Yogakennaranám (1. stig) samþykkt af Yoga Alliance og veitir réttindi til Yogakennslu.
Kennaranemar hljóta þjálfun í Vinyasa Flow (Yoga flæði) aðferðinni, læra um Yoga heimspeki, líffærafræði og margt fleira. Nemarnir læra um allar helstu grunnstöður (asana) á ítarlegan máta og fá þjálfun í að búa til sína eigin tíma sem þeir fá tækifæri til að kenna í opnum tíma, við námslok.
Nýtt nám hófst 13. september 2024
Theraputic Yoga -Heilandi Yoga
framhaldsnám
Klara og Ingibjörg bjóða upp á 150 klukkustunda Yogakennaranám sem hluta af framhaldskennaranámi Yoga Shala Reykjavík. Nauðsynlegt er að hafa lokið 200 klukkustunda grunn-jógakennaranámi til að sækja um námið. Námið er hluti af mörgum í rúmlega 300 klukkustunda framhaldsnámi Yoga Shala. Námið hefst 25. október 2024 og er viðurkennt af Yoga Alliance.