NÁMSKEIÐ, NÁM, VIÐBURÐIR OG VINNUSTOFUR
Upplýsingar um önnur kennaranám, regluleg námskeið og viðburði má finna neðar á síðunni.
Hér má finna upplýsingar um skilmála Yoga Shala.
NÆST Á DAGSKRÁ!
SACRED STILLNESS
EVENT WITH KLARA AND INGIBJÖRG
This is your invitation to carve out sacred time for yourself before the holiday season begins and enjoy gentle therapeutic yoga practices.
MONDAY 15TH OF DECEMBER
AÐVENTU ANDI
NÁMSKEIÐ / VIÐBURÐUR MEÐ SALVÖRU
Námskeiðið er tækifæri til þess að gefa sjálfri þér dýrmæta gjöf, jafnvel þá allra mikilvægstu - þinn eigin tíma, nærveru og sjálfsumhyggju.
Gjöf sem heldur áfram að gefa!
MIÐVIKUDAGINN 17. DESEMBER
GRIEF WELLNESS
COURSE WITH JITE
Grief and sorrow are inevitable. They enter our lives in many ways, through significant losses like death and divorce or through the cumulative losses that occur in daily life. If you need to tend to your sorrow or support someone grieving, this course is for you.
STARTS 4TH OF JANUARY
STYRKTU SAMBANDIÐ VIÐ ÞIG
NÁMSKEIÐ MEÐ KOLBRÚNU
Þegar þú losar um streitu öðlast þú meiri ró og skýrleika, sem veitir þér tækifæri til að umbreyta lífsháttum þínum og skapa líf í jafnvægi og vellíðan – bæði nú og til framtíðar.
HEFST 6. JANÚAR
YOGA FLÆÐI
BYRJENDANÁMSKEIÐ MEÐ KATRÍNU
Námskeið fyrir byrjendur og alla þá sem vilja kynnast jóga betur og fá öryggi til að mæta í opna tíma. Áherslan er sett á helstu jógastöðurnar og hvernig má aðlaga þær að hverjum líkama til að allir fái sem mest út úr æfingunni.
HEFST 6. JANÚAR
9D ÖNDUNARFERÐALAG
VIÐBURÐUR MEÐ TÍNU & HJARTARÓ
9D öndunarferðalög hafa bæði líkamlega og andlega ávinninga, geta losað fólk við verki og stuðlað að bættri líðan. Þau eru hönnuð til að vinna á streitu, kvíða, áföllum og jafnvel á þunglyndi.
SUNNUDAGINN 11. JANÚAR
RÓ & REIKI
SLÖKUNARNÁMSKEIÐ MEÐ SÓLVEIGU
Námskeið hjálpar þér að ná jafnvægi á andlegri og líkamlegri líðan, ásamt því að auka jákvæðni og ró í hversdagsleikanum með samblöndu af Yoga Nidra og Reiki Heilun.
HEFST 12. JANÚAR
DANSHREYFIMEÐFERÐ
Námskeið með Tómasi
Meðferðin byggir á hreyfingu, dansi, tjáningu og skapandi æfingum og styður við tilfinningalega úrvinnslu, eflir andlegan vöxt og vellíðan, styrkir líkamlega heilsu og dýpkar sjálfsvitund.
HEFST 13. JANÚAR
IGNITE YOUR INNER FIRE
EVENT WITH ÞÓRHILDUR
Winter has a way of dimming our glow — the cold, the darkness, the slowing down. But we're not here to shrink, numb out, or barely get through it.
We're here to ignite.
WEDNESDAY 14TH OF JANUARY
WORKSHOP WITH KRISHNA DAS
EVENT WITH KRISHNA DAS
Learn about the practice of kirtan, hear stories of Maharajji, share life lessons, and to discuss the importance of integrating spiritual practices into our daily lives.
WEDNESDAY 18TH OF MARCH
ANNAÐ KENNARANÁM
FORM & FLOW
50H TEACHER TRAINING WITH NEDA
Open teacher training that focuses on sequencing strategies and how to incorporate the fundamentals of alignment & action cuing into teaching. This module will include cuing of standing poses, arm balances, backbends, forward folds, twists, and hip & quad openers.
Get notified: namskeid@yogashala.is
200 TÍMA KENNARANÁM
GRUNNNÁM SAMÞYKKT AF YOGA ALLIANCE OG JÓGAKENNARAFÉLAGI íSLANDS
Nám fyrir alla sem vilja dýpka skilning sinn á yoga fræðunum og læra að leiðbeina öðrum. Kennaranemar fá þjálfun í yoga flæði, læra um heimspeki, líffærafræði og margt fleira.
Upplýsingar: namskeid@yogashala.is
JOURNEY THROUGH THE CHAKRAS
50H COURSE / EXTENDED EDUCATION WITH KLARA
For those who want to immerse themselves in a process of healing and self-discovery and expand their teaching methods through deep self-exploration.
Get notified: namskeid@yogashala.is
THERAPEUTIC YOGA
150H EXTENDED TEACHER TRAINING WITH KLARA AND INGIBJÖRG
Learn the theraputic practices that have been making humans healthier, calmer and more balanced for generations. They have become more important and potent than ever before.
Get notified: namskeid@yogashala.is
HATHA YOGA TEACHER TRAINING
100H EXTENDED EDUCATION WITH KLARA
The objective of this course is to honour the traditions and pass on the absolute gems of Hatha Yoga and build on the powerful tools of Hatha Yoga for balancing the mind, the body and even life itself.
Get notified: namskeid@yogashala.is
REGLULEG NÁMSKEIÐ OG VIÐBURÐIR
Skráðu þig á póstlista fyrir næsta námskeið eða viðburð í gegnum: namskeid@yogashala.is
KOMDU Í YOGA, MAÐUR!
NÁMSKEIÐ FYRIR KARLMENN MEÐ STEFÁNI
Þátttakendur læra grundvallar Yoga stöður og Yoga flæði og fleira sniðugt. Með góðri ástundun kemur hver maður út af námskeiðinu sterkari, liðugri, rólegri og í meira jafnvægi.
HLJÓÐFERÐALAG
VIÐBURÐUR MEÐ TINNU MARÍU
Slakandi og endurnærandi hljóðferðalag með gong spilun, crystal skálum, native american flautu og fleiri fallegum hljóðfærum.
KONUR & KULNUN
NÁMSKEIÐ MEÐ INGIBJÖRGU
Gefðu þér tíma til að tengjast þér, hlusta inn á við, auka orku og jafnvægi. Smám saman getur opnast rými fyrir meiri ró og vellíðan í daglegu lífi. Námskeiðið er fyrir konur sem finna fyrir einkennum kulnunar.
HEILANDI JÓGAFERÐALAG
RÓLEGT NÁMSKEIÐ MEÐ HALLDÓRU
Komdu með í innra ferðalag sem leggur áherslu á heildræna heilun og vellíðan. Þú kynnast visku líkamans í gegnum fræðslu og vel valdar æfingar.
HEILLANDI HAUST
VIÐBURÐUR MEÐ SIGRÚNU
Notaleg og mjúk 2 klukkustunda dekurstund þar sem við blöndum saman bandvefslosun og yin yoga, ásamt því að mynda tengingu við andardráttinn.
A YOGA THEARPY TREAT
EVENT WITH KLARA
Get ready to take care of the mind, body and soul in a 2 hour event with Klara. The class will be a full body treat designed to attend every part of the body in a way which feels like having a full body massage.
ÖNDUN & HUGLEIÐSLA
NÁMSKEIÐ MEÐ TÓMASI ODDI
Þátttakendur læra bæði grunnatriði öndunar og hugleiðslu (pranayama meditation) og kynnast hvernig mismunandi öndunaræfingum og læra hvernig öndunarmynstur geta haft áhrif á líkamann og hugarstarfsemina.
GONG GRUNNUR
HELGARNÁMSKEIÐ MEÐ ARNBJÖRGU
Langar þig að læra að spila á gong og fræðast um sögu þess, ásláttaraðferðir og núvitundar hugleiðsluaðferðir í spilun? Vertu þá velkomin á 10 klukkustunda grunnnámskeið um gongspilun.
SLAPPAÐU AF, MAÐUR!
NÁMSKEIÐ FYRIR KARLMENN MEÐ STEFÁNI
Áhersla á rólegar teygjur, öndun og djúpslökun. Fullkomið fyrir þá sem vantar verkfæri til að vinna gegn streitunni og spennunni sem fylgir því að vera til í nútímaheimi.
RADD YOGA
NÁMSKEIÐ MEÐ RAGNHEIÐI GRÖNDAL
Langar þig að geta beitt röddinni á áreynslulausan hátt? Langar þig að kynnast þér betur í gegnum röddina þína? Langar þig að prófa eitthvað öðruvísi? Þá er Radd Yoga fyrir þig!
LIÐ FYRIR LIÐ
ASHTANGA MEÐ ÖNNU MARGRÉTI
Patanjali Yoga Sutras eða 8 skrefin í jóga eru skoðuð vel á þessu grunnnámskeiði sem hentar bæði þeim sem eru að stíga á dýnuna í fyrsta skipti og þeim sem vilja dýpka iðkunina.
YOGA MOVES
VIÐBURÐUR MEÐ GESTA DJ & TÓMASI
Verið velkomin í Yoga Moves! Einstakt og krafmikið yoga dans partý með hugvekju, yogaflæði, trylltum dansi, geggjaðri stemmningu og endurnærandi djúpslökun.

























