KONUR & KULNUN

heilandi yoga námskeið // yoga þerapía

með Ingibjörgu Stefánsdóttur

Tengdu við líkamann og róaðu taugakerfið


Námskeiðið Konur & Kulnun er ætlað konum sem finna fyrir einkennum kulnunar eða/og glíma við kvíða. Í öruggu, hlýju umhverfi færðu stuðning og leiðsögn til að róa taugakerfið, endurheimta innri kraft og finna tengingu við sjálfa þig á ný. 

 

Í tímum er lögð áhersla á:

·       Meðvitaða öndun sem styður jafnvægi og dregur úr spennu

·       Mjúkar hreyfingar sem losa álag úr líkamanum og gefa orku

·       Hugleiðslu sem stuðlar að innri ró og núvitund

·       Skriflegar æfingar sem hjálpa þér að vinna með eigin ferli og efla sjálfsskilning

·       Nærandi samtal í hópnum þar sem þú færð stuðning og sameiginlega reynslu




Námskeiðið stendur í 6 vikur og verður á fimmtudögum frá 17:00 - 19:00. Námskeiðið hefst 27. febrúar og lýkur 3. apríl.



Gefðu þér tíma til að staldra við, hlusta inn á við og safna orku. Smám saman getur opnast rými fyrir meiri ró, jafnvægi og vellíðan í daglegu lífi.





Skráning á námskeiðið

HVAR:

Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7


FYRIR HVERJA:

Þá sem vilja losa um streitu og finna slökun!


HVENÆR:

27. febrúar til 3. apríl


TÍMI:

Fimmtudögum

17:00-19:00


Almennt verð:

29.900 kr


Áskrifendur fá 15% afslátt af námskeiðinu. Spurningar sendist á namskeid@yogashala.is

Kennari námskeiðsins


Urður Hákonardóttir er tónlistarkona og hönnuður. Hún hefur lokið 200 tíma jógakennaranámi hjá Yoga Shala auk 50 tíma Yin jógakennaranámi. Hún er einnig með kennsluréttindi í I am Yoga Nidra frá Amrit Yoga institute.


Skráning á námskeiðið