SAGAN
Yogastöðin Yoga Shala Reykjavík var stofnuð árið 2005 af Ingibjörgu Stefánsdóttur Yogakennara, leik og söngkonu.
Lagt er upp úr að bjóða upp á faglega, nærandi, fjölbreytta yogatíma í fallegu hlýju umhverfi.
Kennarar í Yoga Shala hafa áralanga reynslu sem yogaiðkenndur og kennarar og hafa góða menntun að baki. Erlendir gestakennarar koma mjög reglulega í heimsókn. Sumir halda styttri námskeið, aðrir eru fastir kennarar í lengri tíma.
Boðið er upp á persónulega þjónustu, allir eru velkomnir.
HAFÐU SAMBAND
Spurningar? Við erum hér til þess að hjálpa þér! Sendu okkur línu og við verðum í sambandi.