Yoga Shala Reykjavík
Janúar lukkupottur fyrir nýja viðskiptavini
Viltu koma þér í gott form með heildrænni líkamsrækt og eiga kost á því að ástunda Yoga frítt í heilt ár? Í Yoga þjálfa iðkendur líkama og huga í senn og fá þannig frábært frábært tækifæri til þess að vaxa í átt að sínum persónulegu markmiðum með heildrænni líkamsrækt.
Allir nýjir viðskiptavinir sem versla 1 mánaða kort (eða meira) fara í lukkupott, sem dregið verður úr í lok janúar 2023. Úr pottinum verða þrír vinningshafar dregnir sem hljóta munu:
1) Árskort í Yoga Shala Reykjavík
2) 3 mánaðakort í Yoga Shala Reykjavík
3) 1 mánaðakort í Yoga Shala Reykjavík
Þú skráir þig til leiks, einfaldlega með því að versla kortið, annað hvort hér á vefsíðu Yoga Shala (sjá hlekk fyrir neðan) eða í stúdíóinu okkar í Skeifunni.