Julie Martin - Workshops 2023

JULIE MARTIN

+

YOGA SHALA

REYKJAVIK


23. - 27. ÁGÚST 2023

MAGNAÐUR FRUMKVÖÐULL Í YOGA

(TICKETS AND ENGLISH INFO BELOW)


Julie Martin hefur lifað og hræst í jógaheiminum í rúmlega 26 ár. Hún hefur iðkað, rannsakað og kennt jóga og skapað sér nafn sem framsækinn frumkvöðull. Julie er vel þekkt fyrir sína aðferðafræði en hún nálgast jóga sem síbreytilega iðkun sem aðlaga má sérstaklega að hverjum iðkanda.


Julie er vinsæll kennari á alþjóðavísu og hefur hún skapað sér gott orðspor í gegnum árin. Hún hefur ferðast til yfir 25 landa og kynnt fólk fyrir sinni einstöku aðferðafræði, hjálpað einstaklingum frá ólíkum menningarheimum að ná miklum árangri með fjölbreyttri sjálfsvinnu og hjálpað fólki að finna sinn innri kraft.


Julie heimsækir Ísland heim í fimmta skiptið í ágúst þetta árið og mun halda fjölbreytt námskeið, vinnustofur og meistaranámskeið í Yoga Shala. Þetta verður sannkölluð yogaveisla og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.


Julie segir sjálf: "Við erum öll einstök og það má móta æfingarnar eftir okkar einstöku eiginleikum og hæfileikum og auka þannig okkar persónulegu jógavegferð."


Neðan við textann má finna upplýsingar um viðburðina sem Julie heldur og nánari upplýsingar um hana sjálfa má finna hér. Athugið að kennslan fer fram á ensku.


ENGLISH
Raised as a Vedantist, she grew up immersed in the philosophy of yoga. In her 20's she began to practice asana and research different ways of moving while studying the history of yoga. The resulting discovery is that yoga is EVOLVING and always has, so we have permission to explore these practices, challenge the myths, and move forward with knowledge and awareness. Her mission is to EMPOWER your practice. To help find your own pace, fluidity, and strength in a structure that is an invitation, not a rule. Tap into your curiosity and trust your experience to take charge of your practice on and off the mat. 
www.brahmaniyoga.com


JULIE MARTIN + YOGA SHALA REYKJAVIK

Share by: