INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR
Ingibjörg er stofnandi og eigandi Yoga Shala Reykjavík.
Hún er menntuð í leiklist, söng og dansnámi frá New York árin 1995-1997 en þar kom yoga einnig inn í líf hennar.
Einn af hennar danskennurum hóf tímann alltaf á sólarhyllingum. . "Ég fann eitthvað nýtt gerast innra með mér. Ég fann nýja tengingu við líkama minn. Árið 2002 fór hún í sitt fyrsta yogaferðalag til Indlands. Þar lærði hún hjá Sri.K.Pattabhi Jois, Ashtanga vinyasa yoga gúrúinum í Mysore og fór þangað reglulega næstu árin, alls fimm sinnum, 2-3 mánuði í senn.
"Ég er ástríðufullur nemandi. Ég er alltaf að læra og þyrstir í fróðleik varðandi manneskjuna"
Tímarnir sem Ingibjörg kennir núna ásamt kennaranámi Yoga Shala, eru Yogaflæði og skapandi tímar þar sem tónlist og hreyfing dansa saman - yoga dans flæði.
- Yogaþerpisti (3ja ára nám)
- 500 tíma Yogakennaranám Brahmani Yoga á Indlandi hjá Julie Martin.
- A year long 330-hour Professional Online Training with Dr. Gabor Maté - Compassionate Inquiry
- Suicide Attention training 25 hours - Compassionate Inquiry
- 50 tíma Divine Sleep- Yoga Nidra kennaranám
- 200 tíma Dynamic spiral Yin fascial Yoga
- Yoga dance trance
- Feminine Power Facilitatior - markþjálfi
- Heilsumarkþjálfi - Institute of Integrative Nutrition
- Thai Nudd
- Ayurvedic seed massage
- ACC - Markþjálfun
- Framkvæmdarstjóri Yoga Shala Reykjavík
Ingibjörg er skráð sem 500 tíma experienced yoga teacher hjá Yoga Alliance.
