TÓNLEIKAR OG KIRTAN

MEÐ ARNMUNDI, GUÐMUNDI OG ÓSKARI


söngur og ljúfir tónar

Arnmundur Backman, Guðmundur Óskar og Óskar Guðjónsson koma saman í Tónleikar og Kirtan þriðjudaginn 22. apríl í fallegum sal Yoga Shala Reykjavík. Tónleikarnir eru 90 mínútur og hefjast 20:30.


Arnmundur syngur lög úr eigin smiðju ásamt þjóðlögum og bænasöngvum undir þýðum undirleik Guðmunds og Óskars.


Kvöldið er hugsað sem vettvangur og rými til að rannsaka eigin tilfinningar og mennskunnar í heild og verður lagaflutningur samofin núvitundar æfingum og hugvekjum.


HVAR:

Yoga Shala Reykjavík,

Skeifan 7


FYRIR HVERJA:

Þá sem njóta ljúfrar tónlistar og upplifa töfra Kirtan söngstundar

HVENÆR:

Þriðjudaginn

22. apríl 2025

TÍMI:

20:30 - 22:00


MIÐAR / TICKETS



Verð:

4.900 kr.


Áskrifendur fá 15% afslátt af viðburðinum. 


Spurningar: namskeid@yogashala.is