Yoga áskorun
í janúar 2023
Við í Yoga Shala Reykjavík viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að efla þig í þinni Yoga iðkun á nýju ári. Þess vegna munum við setja af stað átak í Janúar þar sem veglegir vinningar verða í boði fyrir duglega iðkendur.
Opið fyrir skráningar til föstudagsins 6. janúar
Sjá hlekk fyrir neðan
Átakið virkar þannig að þeir sem að mæta a.m.k. 15 sinnum í opna tíma í janúar detta í lukkupott sem við drögum úr í lok mánaðarins og þrír heppnir hljóta glæsilega vinninga. Allir sem klára áskorunina en eru ekki dregnir út fá þriggja tíma kort frá Yoga Shala Reykjavík að glaðningi.

Fyrsti vinningur
Manduka Yoga dýna frá Hreysti
Yoga handklæði frá Hreysti
Kubbur frá Hreysti
Augnpúði frá Hreysti
Glaðningur frá NÚTRÍ AÇAÍ BAR
3 mánaða kort í Yoga Shala Reykjavík
Annar vinningur
Yoga handklæði frá Hreysti
Kubbur frá Hreysti
Augnpúði frá Hreysti
Glaðningur frá NÚTRÍ AÇAÍ BAR
Frítt á námskeið að eigin vali árið 2023
Þriðji vinningur
Yoga handklæði frá Hreysti
Kubbur frá Hreysti
Augnpúði frá Hreysti
Glaðningur frá NÚTRÍ AÇAÍ BAR
Einkatími í markþjálfun hjá Ingu
Kærar þakkir til samstarfsaðila okkar í þessu átaki