Má bjóða þér í frían Yoga tíma í hverfinu þínu?

Yoga Shala Reykjavík er stórt jógastúdíó í Skeifunni sem býður uppá fjölbreytt Yoga fyrir fjölbreytt fólk. Okkar frábæru kennarar bjóða uppá kraftmikla tíma, rólega og allt þar á milli. Hvar sem þú ert í þinni iðkun áttu kost á að finna rétta tímann fyrir þig.


Eins og góðir nágrannar gera viljum við við bjóða þér í heimsókn í frían jógatíma í Janúar. Notaðu kóðann "HVERFISYOGA" til að virkja 100% afslátt af stökum tíma að eigin vali í stundartöflu okkar í Janúar.


Gangtu frá pöntuninni hér að neðan, skoðuðu svo tímatöfluna okkar þar sem finna má alla opna tíma. Veldu tíma sem hentar þér og bókaðu. Svo mætir þú einfaldlega til okkar með þína eigin jógadýnu, eða færð lánaða hjá okkur, þér að kostnaðarlausu, og virkjar þinn innri kraft í Yoga Shala Reykjavík.


Við hlökkum til að sjá þig!



VERSLA NÚNA