KENNARAR



 Okkar yndislegu kennarar hafa stórt hjarta og góða reynslu.  



Kennarahópurinn okkar er með breiðan og fjölbreyttan bakgrunn. Öll höfum við brennandi ástríðu fyrir Yoga og að auka þekkingu okkar í yogafræðunum og deila henni með iðkendum.