Gong grunnur

GONG GRUNNUR

með Arnbjörgu Kristínu

Fróðlegt helgarnámskeið um eðli frumhljóðsins, sögu gongsins, hljóðheilun og mismunandi tegundir af gongum.

LANGAR ÞIG AÐ LÆRA AÐ SPILA Á GONG?

Helgina 20. og 21. janúar mun Arnbjörg Kristín leiða grunnnámskeið í gong spilun þar sem hún kennir réttu handtökin við spilun, leiðir þátttakendur í gegnum sögu gongsins, mismunandi ásláttaraðferðir og núvitundar hugleiðsluaðferðir.


Kennslan fer fram milli klukkan 13:00 og 20:00 laugardaginn 20. janúar og frá 13:00 til 16:00 sunnudaginn 21. janúar í Yoga Shala Reykjavík og stendur samtals 10 klukkustundir.


Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður.


Skráning á viðburðinn

HVAR:

Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7.



FYRIR HVERJA:

Þá sem vilja kynnast töfrum gong spilunar.


HVENÆR:

20. og 21. nóvember 2023



TÍMI:

Laugardag: 13:00-20:00

Sunnudag: 13:00-16:00


Almennt verð: 32.900 kr.


Áskrifendur og árskortshafa fá 15% afslátt af almennu verði. Spurningar sendist á namskeid@yogashala.is

Um Arnbjörgu Kristínu


Arnbjörg Kristín yogakennari, listakona og hljóðheilari kennir námskeiðið. Hún hefur kennt á gong og spilað víða um heim undanfarin 10 ár og hlakkar til að deila hljóðferðalaginu með þér.


Skráning á viðburðinn
Share by: