Hljóðferðalag

HLJÓÐFERÐALAG

YOGA SHALA REYKJAVÍK

VILTU GEFA EFTIR OG SLAKA Á?

Hljóðferðalag Yoga Shala Reykjavík er einstök upplifun þar sem fjórar kjarnakonur koma saman og leiða saman sína krafta. Fimmtudaginn 14. mars koma Ingibjörg, Sigrún, Kristín Bára og Inga og galdra fram ljúfa tóna með fallegu samspili og leiða þig djúpt inn í slökun. 


Á Hljóðferðalaginu bjóða þær upp djúpslakandi hugleiðsluferðalag á sama tíma og þær skapa tónlist með hinum ýmsu hljóðfærum. Samhljómurinn leiðir þig í djúpt slökunarástand og þú færð að gefa eftir og róa líkamann og hugann. 


Viðburðurinn hefst á ljúffengum cerimonial cacao bolla ásamt hugleiðslu til að búa þig undir ferðalag inn á við. Síðan kemur þú þér vel fyrir og þessar góðu konur spila ljúfa tóna til að leiða þig í djúpa og endurnærandi slökun


Komdu og njóttu. 



Skráning á viðburðinn

HVAR:

Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7.



FYRIR HVERJA:

Þá sem vilja slaka á og gefa eftir undir ljúfum tónum.


HVENÆR:

Fimmtudaginn 14. mars



TÍMI:

 20:30 - 22:00

Almennt verð:

6.500 kr.


Áskrifendur og árskortshafar fá 15% afslátt af almennu verði.

Spurningar sendist á namskeid@yogashala.is

Einstök upplifun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.


Skráning á viðburðinn
Share by: