Solveig


Sólveig

Sólveig kynntist yoga fyrir mörgum árum, en byrjaði að stunda það fyrir alvöru eftir að hafa lent í alvarlegum bílslysum. Yoga reyndist svarið við líkamlegum kvillum en einnig leiðin til að vinna betur úr áföllum. Eftir það hefur Sólveig sinnt andlegri hlið yogans enn betur á innra ferðalaginu með jógískan lífstíl að leiðarljósi. Við erum vitundin, okkar sanna sjálf en líkaminn aðeins farartækið okkar.


Sólveig er með 200 tíma réttindi í Hatha Yoga, tvöföld kennsluréttindi í Yin Yoga 50+65 tíma réttinda í Yin Yoga með áherslu á 5 Elements of traditional Chinese medicine, kennsluréttindi í Yoga Nidra, krakkayoga kennari, réttindi í tónheilun og orkumeðferð.

Share by: