GEYMSLA FYRIR NÁMSKEIÐ, NÁM, VIÐBURÐIR OG VINNUSTOFUR
GONG FRAMHALD
HELGARNÁMSKEIÐ MEÐ ARNBJÖRGU
Fróðlegt framhaldsnámskeið um mismunandi slætti, samspil, hljóðheilun, röddun. Námskeiðið er tilvalið fyrir alla sem hafa lokið grunnnámskeiði í gongspilun.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið: namskeid@yogashala.is
YOGA FYRIR STIRÐA STRÁKA 2
FRAMHALDSNÁMSKEIÐ MEÐ TÓMASI
Námskeið fyrir karlmenn með Tomasi, þar sem hann byggir á grunninum í fyrra Stirðir Strákar námskeiðinu og fer dýpra inn í stöðurnar.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið: namskeid@yogashala.is
ORKAN Í FLAEDI
NÁMSKEIÐ Í SJÁLFSHEILUN MEÐ KOLBRÚNU ÝR
Lærðu að heila sjálfan þig, hækka og jafna orkuna og róa taugakerfið með einföldum æfingum og aðferðum sem þú getur notað daglega fyrir þig!
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta viðburð: namskeid@yogashala.is
HATHA IMMERSION
3 HR EVENT WITH KLARA
A full package of a very unique Asana sequence, breath work and relaxation techniques to reset and energise the body, quieten the mind and nourish the soul.
Sign up for the waitlist for the next event: namskeid@yogashala.is
SATSANG, SÖNGUR & SJÁFSHEILUN
VIÐBURÐUR MEÐ SÓLVEIGU
Nærandi kvöldstund sem einkennist af söngi og möntrum, góðu spjalli og ilmandi kakóbolla eða ljúffengu tei.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta viðburð: namskeid@yogashala.is
YOGA FYRIR STIRÐA STRÁKA
NÁMSKEIÐ MEÐ TÓMASI
Námskeiðið er fyrir karlmenn á öllum aldri þar sem einblínt verður á yogaflæði aðferðina (vinyasa flow). Einnig verður unnið með hreyfingar við tónlist sem losa um andlegan og líkamlegan stífleika.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið: namskeid@yogashala.is
KYRRÐARKVÖLD
VIÐBURÐUR MEÐ KRISTÍNU BÁRU
Kristín Bára býður upp á Kyrrðarkvöld í Yoga Shala þar sem farið er á vegferð inn á við. Á kvöldinu umvefjum við okkur hugarró og djúpri kyrrð, vinnum í endurheimt og áreynslulausri streitulosun og djúpslökun.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta viðburð: namskeid@yogashala.is
GONG NÓTT / GONG PUJA
VIÐBURÐUR MEÐ NOKKRUM GONG SPILURUM
Viðburður fyrir alla sem vilja kynnast töfrum gong spilunar og upplifa heilun yfir heila nótt. Á viðburðinum koma nokkrir gongspilarar saman og skiptast á að spila yfir nóttina og halda rýmið.
Skráning á biðlista: namskeid@yogashala.is
HVÍLD OG HVATI
NÁMSKEIÐ MEÐ INGU
Streitulosandi námskeið með sjálfseflandi hugvekjum og endurnæranadi djúpslökunum. Áhersla lögð á að kyrra hugann, huga að öndun, læra hugleiðslu og upplifa Yoga Nidra djúpslökun og hlaða orkubúskap líkamans ásamt því að vekja hugann fyrir enn meiri sjálfsvitund.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið: namskeid@yogashala.is
DMT
VINNUSTOFA MEÐ TÓMASI
Fáðu að kynnast tegund af þerapíu sem notar hreyfingu til að styðja við tilfinningalega úrvinnslu og þroska, andlegan vöxt, líkamlegt heilbrigði og sjálfsvitund.
Skráðu þig á biðlista fyrir næstu vinnustofu: namskeid@yogashala.is
DEEP REST
AN EVENT WITH SANDRAYATI
Deep Rest is a yin/restorative immersion and savasana concert, embodying gentle movement and a guided sound journey. Sandrayati will be working with both vocal and ambient music mixed with elements of yoga nidra and yin.
Waitlist: namskeid@yogashala.is
SISTERHOOD OF THE SACRED HIPS
EVENT WITH INGIBJÖRG AND KLARA
You will be guided through a slow and gentle flow of poses, based on Yoga Therapy, and work with fascial balls to give your hips and pelvis extra care.
Waitlist: namskeid@yogashala.is
RÓ & REIKI
SLÖKUNARNÁMSKEIÐ MEÐ SÓLVEIGU
Námskeið hjálpar þér að ná jafnvægi á andlegri og líkamlegri líðan, ásamt því að auka jákvæðni og ró í hversdagsleikanum með samblöndu af Yoga Nidra og Reiki Heilun.
Skráning á biðlista: namskeid@yogashala.is
HLJÓÐFERÐALAG YOGA SHALA
SOUND JOURNEY - VIÐBURÐUR
Ingibjörg, Sigrún, Kristín Bára og Inga bjóða upp djúpslakandi hugleiðsluferðalag á sama tíma og þær skapa fallega tóna með hinum ýmsu hljóðfærum.
Skráning á biðlista: namskeid@yogashala
EXPLORING ARM BALANCING
A TWO DAY WORKSHOP WITH NEDA
Get ready to take flight in a two day workshop with Neda! You will get a chance to both discover and develop your arm balancing skills.
Waitlist: namskeid@yogashala.is
TÓNLEIKAR & KIRTAN
Arnmundur Backman syngur lög úr eigin smiðju ásamt þjóðlögum og bænasöngvum undir þýðum undirleik Guðmunds Óskars og Óskars Guðjónssonar.
Kvöldið er hugsað sem vettvangur og rými til að rannsaka eigin tilfinningar og mennskunnar í heild og verður lagaflutningur samofin núvitundar æfingum og hugvekjum.
Tónleikarnir eru 90 mínútur og hefjast 20:00 í Yoga Shala Reykjavík
DANSHREYFIMEÐFERÐ
NÁMSKEIÐ MEÐ TÓMASI
Danshreyfimeðferð (e. dance movement therapy) er listræn sálfræðimeðferð með hreyfingu, dansi, tjáningu og sköpun.
Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið: namskeid@yogashala.is
JÁKVÆÐNI & JAFNVÆGI
NÁMSKEIÐ MEÐ SÓLVEIGU
Námskeiðið hjálpar þér að finna þinn innri kraft, með mjúkum hreyfingum og hugleiðslu Qi Gong, ásamt djúpum jógastöðum og góðum öndunaræfingum. Fylltu þig af meiri jákvæðri orku og komdu jafnvægi á líðan þína!
Skráning á biðlista: namskeid@yogashala.